17.04.2017 21:30
Ágæti viðskiptavinur, vegna bilunar í uppsetningakerfi fyrir posa hjá Verifone á Íslandi þá er hluti posa hjá Verifone sem þurfa handvirka aðgerð til að komast aftur í samt lag eftir síðustu bunkainnsendingu.
Kerfið hefur nú verið lagfært en búast má við að það eigi eftir að koma einhverjum posum í lag.
Þjónustuborð Verifone aðstoðar söluaðila eftir þörfum, álag getur verið á símkerfi okkar af þessum sökum.

Viðskiptavinir geta einnig nálgast leiðbeiningar hér til að lagfæra posana 

Leiðbeiningar til að hreinsa villu
Einnig er hægt að senda póst á Contact með símanúmeri og við hringjum til baka eins fljótt og við höfum tök á.


Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

 

 

Ný verðskrá frá áramótum

Nýr framkvæmdastjóri Verifone á Íslandi

Framúrskarandi fyrirtæki

Point verður Verifone

       

Leigja posa

Þarftu að leigja posa í langan tíma eða fyrir einstaka viðburði? Við leigjum posa til lengri og skemmri tíma.

Sjá nánar

Afgreiðslukerfi

Erum með lausnir fyrir heimildaleit á kort fyrir kassakerfi og vefsíður.

Sjá nánar

Aðstoð

Við erum hérna til að aðstoða þig.